top
logo

Til sölu

Mynd augnabliksins

fyrsti dagur  lngufjrum eln 019.jpg

Sólon frá Reykjavík

 

Sólon (IS2007125291) frá Reykjavík var notaður sumarið 2010.  Sólon er undan Illing (IS1998187280) frá Tólftum og Verðandi (IS1998286531) frá Efri-Sumarliðabæ. Eigandi er Sigríður Jónsdóttir.

 

Kynbótamat

Höfuð 106 Tölt 101
Háls/Herðar/Bógar 101 Brokk 98
Bak og lend 97 Skeið 112
Samræmi 102 Stökk 102
Fótagerð 120 Vilji og geðslag 105
Réttleiki 106 Fegurð í reið 103
Hófar 103 Fet 104
Prúðleiki 106 Hæfileikar 107
Sköpulag 110 Hægt tölt 100
Aðaleinkunn 109
 

Ýmsar myndir

Videohornið


bottom

Keyrt á Joomla!. Designed by: Free Joomla Themes, hosting. Valid XHTML and CSS.