top
logo

Til sölu

Mynd augnabliksins

hross rekin heim 27. des 09 056.jpg

Patrik frá Reykjavík

 

 

Patrik IS2006125212 frá Reykjavík var notaður sumarið 2009 og komu nokkur gullfalleg folöld undan honum í vor.

Patrik er undan Gaum frá Auðholtshjáleigu og Perlu frá Ölvaldsstöðum. Eigandi er Lena Zielinski.

 


Dómur 2012

Sköpulag
Höfuð 8.5
Háls/herðar/bógar 8.5
Bak og lend 8
Samræmi 8
Fótagerð 7.5
Réttleiki 7
Hófar 8.5
Prúðleiki 8
Sköpulag 8.09
Kostir
Tölt 8.5
Brokk 8.5
Skeið 9
Stökk 8.5
Vilji og geðslag 9
Fegurð í reið 8.5
Fet 8
Hæfileikar 8.63
Hægt tölt 8
Hægt stökk 7.5
Aðaleinkunn 8.41

 

 

Ýmsar myndir

Videohornið


bottom

Keyrt á Joomla!. Designed by: Free Joomla Themes, hosting. Valid XHTML and CSS.