top
logo

Til sölu

Mynd augnabliksins

velta.jpg

Ísmót Neista 2012 Senda í tölvupóst
Skrifað af: Magdalena Einarsdóttir   

Laugardaginn 24. mars var haldið ísmót Neista á Svínavatni. Veður var eins og best var á kosið enda vorið á næstu grösum. Pétur keppti í tölti, opnum flokki á Prímus frá Brekkukoti og gekk það ágætlega. Þeir enduðu í 2. sæti og áttu það fyllilega skilið.

Hér er sýnishorn af frammistöðu þeirra félaga á laugardaginn.

 

 

 

 

 

 

Ýmsar myndir

Videohornið


bottom

Keyrt á Joomla!. Designed by: Free Joomla Themes, hosting. Valid XHTML and CSS.