top
logo

Til sölu

Mynd augnabliksins

grahestar 027.jpg

Forkeppni í barnaflokki LM 2012 Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Magdalena Einarsdóttir   

Í dag fór fram forkeppni í barnaflokki á LM 2012. Fyrir hönd Neista á Blönduósi kepptu Ásdís Brynja Jónsdóttir á Prímus frá Brekkukoti og Sigurður Bjarni Aadnegard á Prinsessu frá Blönduósi. Stóðu þau sig bæði með sóma og óskum við þeim innilega til hamingju með að vera komin upp í milliriðil.

 

Ásdís hlaut einkunnina 8,50 á honum Prímusi okkar og er því í 6.-8. sæti inn í milliriðil. Það var virkilega gaman að fylgjast með hvernig gekk hjá þeim og ekki laust við að það væri dálítill "taugatitringur" hjá eigendum.

Látum myndirnar segja það sem segja þarf.

 

 

Ýmsar myndir

Videohornið


bottom

Keyrt á Joomla!. Designed by: Free Joomla Themes, hosting. Valid XHTML and CSS.