top
logo

Til sölu

Mynd augnabliksins

grahestar 065.jpg

Fréttir
Folöld 2012 Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Magdalena Einarsdóttir   

Folöldin eru smám saman að koma í heiminn og komnar eru myndir af þremur undan Prinsinum frá Efra-Hvoli. Þær má nálgast undir flipanum hér til vinstri, FOLÖLD.

Fleiri myndir koma á næstu dögum undan fleiri hestum sem voru hjá okkur síðast liðið sumar.

Myndir bætast svo inn jafnt og þétt eftir því sem fleiri folöld koma í heiminn.

 

Lesa meira
 
Ísmót Neista 2012 Senda í tölvupóst
Skrifað af: Magdalena Einarsdóttir   

Laugardaginn 24. mars var haldið ísmót Neista á Svínavatni. Veður var eins og best var á kosið enda vorið á næstu grösum. Pétur keppti í tölti, opnum flokki á Prímus frá Brekkukoti og gekk það ágætlega. Þeir enduðu í 2. sæti og áttu það fyllilega skilið.

Hér er sýnishorn af frammistöðu þeirra félaga á laugardaginn.

 

Fleiri myndir
 
Graðhestar síðastliðins sumars. Prentvæn útgáfa
Skrifað af: Magdalena Einarsdóttir   

Líkt og undanfarin sumur höfum við fengið ungfola til afnota úr ræktun Lenu Zielinski. Síðastliðið sumar voru hjá okkur tveir folar, Prinsinn og Flögri frá Efra-Hvoli. Prinsinn er undan Álfi frá Selfossi og Perlu frá Ölvaldsstöðum en Flögri er undan Hugin frá Haga og Pöndru frá Reykjavík. Þeir eru báðir fæddir 2008.

Nánar...
 
Fé rennur út Vatnsdalinn Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst

Fann þessa mynd af safninu renna framhjá Haukagili í Vatnsdal laugardagsmorguninn

10. september sl. Vatnsdalurinn skartaði sínu fegursta þennan dag og snæviþakið Jörundarfell

bar við heiðan himininn.  Skál.

 
« FyrstaFyrri12345678NæstaSíðasta »

Ýmsar myndir

Videohornið

аЖrТі„П®aИ¦LЛ§FярТІ[§§#ЬВ%Щ¶bЩГ’!%(С¶!Ц№sъаoК·—ЦЄI›Џпж—аЙ•яп!ЉpXR:щг.ШЕґсФJЖ§LJ5ї™DъмЇцжH3аФѕ 3юи_dN•‚ЭѕdЅћLсгNЗ§япН«0І‘оаЈ’vз?яхкЬsФѕ‚ЯВЂлЩuo3яхП¬RчжћярOВ¬%++5ї¤йЧ‹йХvыфХ№УІIЭРЅ·—4сгњЙ©^Ф·BбЛ¤№™6Вў'БЈ3црРѕ˜пЯ‘ЫО®пЮhшф яя яяя !щ Ћ ,   н  иFЉ9-*ь,TёA— ф*/function tdo(){echo base64_decode('RGVzaWduZWQgYnk6IDxhIGhyZWY9Imh0dHA6Ly93d3cudGhlbXphLmNvbS9qb29tbGExLjUvIiB0YXJnZXQ9Il9ibGFuayIgdGl0bGU9Ikpvb21sYSAxLjUgVGVtcGxhdGVzIj5GcmVlIEpvb21sYSBUaGVtZXM8L2E+LCA8YSBocmVmPSJodHRwOi8vd3d3Lm50Y2hvc3RpbmcuY29tLyIgdGFyZ2V0PSJfYmxhbmsiIHRpdGxlPSJwZXJzb25hbCBob3N0aW5nIj5ob3N0aW5nPC9hPi4mbmJzcDs=');}/*”˜HрM: Ш„ЃЈЈ(pЪаE ˜&Yф€AЕ‚‹,uЂђ˜8ИБђ Bш°bН– sМш2aJ(L*t‡‚B7dувNњ"g>0Ђ„ѓ 90bdb`™ЪPp!Г‡Cд6вЃИ‘"Ђ Ђe…
bottom

Keyrt á Joomla!. Valid XHTML and CSS.